
Veislan
Gestagjafir
|Í dag er orðið nokkuð vinsælt að gefa gestunum litla gjöf sem þakklætisvott í tilefni dagsins. Hér koma nokkrar hugmyndir sem hægt er að nýta sem innblástur fyrir þá sem velja að hafa gestagjafir.
Fersk ber eða aðrir ávextir í fallegum poka er falleg og öðruvísi gjöf
Kökupinnar eru bragðgóð og skemmtileg gjöf fyrir gestina – hér eru þeir notaðir sem borðkort í leiðinni
Gjöf sem hlýjar – sérstaklega sniðugt fyrir vetrarbrúðkaup
Heimabakaðar smákökur eru persónuleg og sniðug gjöf til brúðkaupsgesta
Kossar frá brúðhjónunum
Gjöf sem hressir, bætir og kætir
Heimatilbúin sulta eða annað matarkyns kemur sér alltaf vel