10180633_800
HljóðnemiHljóðkerfi til leiguHljóðnemiHljóðkerfi til leigu

Hljóðkerfi til leigu

12.000 Kr.

Flokkur: . Merki: .

Vörulýsing

Þetta hljóðkerfi er frábært fyrir smærri viðburði svo sem veislur í heimahúsi eða smærri sölum.
Mjög handhægt í hverjum þeima aðstæðum sem þú þarft hljóðnema, hátalara og mixer.
Þú getur tengt hljóðnema, hljóðfæri eða hljóð úr t.d tölvu, síma eða mp3 spilara. Frábært til að spila tónlist í veislum t.d í gegnum Spotify.
Mjög einfalt í notkun.
Í þessum pakka er 5 rása mixer, 175w magnari, 2 hátalarar með snúrum og hljóðnemi með XLR snúru.
Möguleiki á að leigja annan hljóðnema.
Leiguverð: 12þús fyrir sólarhring eða 15þús fyrir helgi.

Hafið samband til að fá nánari upplýsingar

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “Hljóðkerfi til leigu”