
Gjafir
Gjafahugmyndir
|
Hvort sem þú ert að fara að gifta þig og vantar innblástur yfir fallega hluti á gjafalistann, eða ert á leið í brúðkaup þá koma hér nokkrar fallegar gjafahugmyndir sem ættu að gleðja
1. Puzzle púði frá Hay – 17.300 – Epal
2. Salt og pipar sett – 5.995 – Byggt og Búið
3. Kastehelmi kertastjaki – 2.400 – Epal
4. KitchenAid hrærivél – 86.995 – Byggt og Búið
5. Vidivi kökudiskur – 5.490 – Húsgagnahöllin
6. Alessi safapressa – 12.750 – Epal
7. Krummi frá Ihanna Home – 5.890 – Hrím
8. Aalto vasi – 19.850 – Módern
9. Ísland glasabakkar – 3.150 – Epal
10. Eva Solo rauðvínsglas – 4.990 – Húsgagnahöllin
11. Lovesong vasi frá Kahler – 8.490 – Módern
12. Fuss P1 teppi – 22.900 – Snúran