Góð ráð

Viltu giftast mér?
– Já, þúsund sinnum já!

Á þessum nótum hefst eitt stærsta verkefni lífs ykkar – undirbúningur brúðkaupsdagsins. Við ráðgjafarnir hér á brúðkaupsdagur.is gefum ykkur góð ráð fyrir stóra daginn.  Hér finnið þið ýmsar nytsamlegar upplýsingar, tæki og tól sem geta komið sér vel. Verið skipulögð, gerið áætlanir og klárið atriði af listanum tímanlega. Ekki gleyma að þetta á að vera ánægjulegur tími!